Lýsing
Uppþvottalögur í þykknisformi fyrir handuppþvott. Leysir vel upp fitu og önnur óhreinindi, og skilur eftir glans og sítrónuilm.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Uppþvottalögur Vital sítrónu
500 ml
12 stk í kassa
Uppþvottalögur í þykknisformi fyrir handuppþvott. Leysir vel upp fitu og önnur óhreinindi, og skilur eftir glans og sítrónuilm.