- Hrein snilld fyrir reksturinn

Viltu koma í viðskipti?

Viðskiptavinir Papco geta skoðað vöruúrval okkar og pantað í gegnum vefverslun.

Fyrirtækjaþjónusta

Papco er sérhæft í sölu á hreinlætis- og rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnana. Starfsfólk Papco fyrirtækjaþjónustu leggur metnað sinn í að veita persónulega og faglega ráðgjöf sem er sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis

Hótelvörur

Býður heildarlausnir fyrir hótel og gistiheimili.

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

Papco er leiðandi fyrirtæki á sviði pappírsframleiðslu hér á landi og framleiðir á annað þúsund tonn af hreinlætispappír á ári.  Fyrirtækið hefur aukið umsvif sín á stórnotendamarkaði og bætt vöruúrvalið til að mæta þörfum viðskiptavina sinna.

Fréttabréf

Viltu fylgjast með okkur? Fáðu upplýsingar um nýjungar og breytingar á þjónustu með því að skrá þig á póstlistann. Skráðu þig hér að neðan.

X