Lýsing
Öflugur grunnhreinsir með ilmi sem fjarlægir fitu og erfið óhreinindi af gólfum og öðrum hörðum yfirborðum, hentar vel á öryggisgólf, má nota í gólfþvottavélar. Notist ekki á terrazzo, ál eða galvaniseraðan málm.
Umhverfisvottað með Evrópublóminu
Blandast: óblandað – 1:100
Ph gildi 13