Lýsing
Hlutlaus gólfsápa með ferskum sítrusilm. Má nota á flest vatnsþolin yfirborð þ.m.t. bónuð gólf. Má nota í gólfþvottavélar, einnig gott við létt þrif á veggjum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Blandist 1:1200-1:100, pH-gildi 7,5
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Seal lágfreyðandi gólfsápa
5 lítra brúsi
3 brúsar í kassa
Hlutlaus gólfsápa með ferskum sítrusilm. Má nota á flest vatnsþolin yfirborð þ.m.t. bónuð gólf. Má nota í gólfþvottavélar, einnig gott við létt þrif á veggjum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Blandist 1:1200-1:100, pH-gildi 7,5