
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
X-Mist Foam 500ml
Vörunúmer: 81697503
Flokkar: Alhliða hreinsiefni, Hreinlætisefni, Sótthreinsandi efni
Lífræn sótthreinsifroða sem má nota á flesta fleti s.s.leður,plast,spegla,tauáklæði,sturtuklefa,vaska,klósett og margt fleira. Efnið er einnig frábær blettahreinsir þar sem það skilar djúphreinsiáhrifum á t.d.sófa,teppi,dýnur,bílsæti,fatnað o.fl. Efnið eyður einnig lykt og er með virka sótthreinsivörn í 2 daga eftir notkun.
Loading...