Lýsing
Uppþvottavélavökvi fyrir leirtau úr gleri,postulíni, plasti og ryðfríu stáli. Vökvinn er án fosfats. Hentar vel fyrir t.d. bari þar sem efnið er lyktarlaust og þarf ekki að nota gljáefni/skolefni með því.
Umhverfisvottað með Svansmerkinu
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Uppþvottavélavökvi Pollux
Umhverfisvottað
5 lítrar
3 stk í kassa
Uppþvottavélavökvi fyrir leirtau úr gleri,postulíni, plasti og ryðfríu stáli. Vökvinn er án fosfats. Hentar vel fyrir t.d. bari þar sem efnið er lyktarlaust og þarf ekki að nota gljáefni/skolefni með því.
Umhverfisvottað með Svansmerkinu