Lýsing
Uppþvottalögur sem er sérstaklega hannaður til að þvo bjórglös og glös á veitingastöðum. Lögurinn tryggir að froða helst lengur í bjórnum og bjórinn heldur bragðinu betur. Stór kostur er að uppþvottalögurinn er Ph hlutlaus, og efnið skemmir ekki glerið í glösunum eftir marga þvotta. Hentar einnig vel í að þvo kristalslampa og ljósakrónur o.þ.h.