Lýsing
Hágæða þerripappír úr 100% airlaid efni. Mjög rakadrægur, sterkur en mjúkur með munstri á báðum hliðum. Pappírinn er food safe. Tilvalinn fyrir eldhús og matvælavinnslur, auk almennra þrifa. Lífniðurbrjótanlegur pappír.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Þerripappír airlaid hvítur á hólk
250 blöð á rúllu með rifgötun
Blaðstærð 38×27 cm
Hágæða þerripappír úr 100% airlaid efni. Mjög rakadrægur, sterkur en mjúkur með munstri á báðum hliðum. Pappírinn er food safe. Tilvalinn fyrir eldhús og matvælavinnslur, auk almennra þrifa. Lífniðurbrjótanlegur pappír.