Lýsing
Pokarnir eru með handfangi og eru svartir að innan svo ekki sést í innihaldið. Auðvelt er að skrifa beint á pokann.
Pokinn er með tveim límröndum með rifgötun svo auðvelt er að opna hann og hægt er að endurnýta pokann til endursendinga ef þess þarf. Pokarnir eru úr endurunnu plasti, og þá má endurvinna aftur.