Lýsing
Umhverfisvottaður örtrefjaklútur.
Hentar vel við öll þrif.
Full virkni örtrefjanna í a.m.k. 500 skipti.
Klútana má þvo á 40°-95° og setja í þurrkara á allt að 55° hita.
Mælt er með að þvo klútana fyrir fyrstu notkun.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Örtrefjaklútur DT Premium blár
Stærð 35×30 cm
100 stk í kassa
Umhverfisvottaður örtrefjaklútur.
Hentar vel við öll þrif.
Full virkni örtrefjanna í a.m.k. 500 skipti.
Klútana má þvo á 40°-95° og setja í þurrkara á allt að 55° hita.
Mælt er með að þvo klútana fyrir fyrstu notkun.