Lýsing
Umhverfisvottaðar, moppur úr sérvöldum örtrefjum sem jafnt draga í sig og dreifa vökva. Henta vel fyrir rakamoppun og blautmoppun. Moppan er frekar gróf og hentar best á gróf yfirborð. Með frönskum rennilás.
Moppurnar má þvo á 40°-95° og setja í þurrkara á allt að 55° hita. Mælt er með að þvo moppuna fyrir fyrstu notkun.