Lýsing
Fjarlægir óhreinindi af hörðum yfirborðum, eins og kísil og erfiða bletti á flísum og stein. Alltaf skal prófa kubbinn fyrst á litlum, lítt áberandi fleti. Í einstaka tilfellum geta fletir verið viðkvæmir og rispast.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Kísilsteinn Pumie
Stærð 15,2×1,9×3,2 cm
12 stk í pakka
72 stykki í kassa
Fjarlægir óhreinindi af hörðum yfirborðum, eins og kísil og erfiða bletti á flísum og stein. Alltaf skal prófa kubbinn fyrst á litlum, lítt áberandi fleti. Í einstaka tilfellum geta fletir verið viðkvæmir og rispast.