Lýsing
Brons línan er smart lína í háu glasi. Spreyið er úr etanóli og má berast á vefnaðarvöru eins og húsgögn, rúmföt, teppi, gardínur, sloppa og fleira, auk hefðbundinnar notkunar. Lavender er með róandi og slakandi ilmi af jasmín, musk og patchouli.