Lýsing
Excelerator handfangið er með léttu tvíþátta gripi, það má nota eitt og sér eða festa á framlengingarskaft. Handfangið er með stillanlegum lið, 10°, 25°eða 40°horn, sem gerir það afar þægilegt í notkun.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Handfang með stillanlegum lið
Excelerator handfangið er með léttu tvíþátta gripi, það má nota eitt og sér eða festa á framlengingarskaft. Handfangið er með stillanlegum lið, 10°, 25°eða 40°horn, sem gerir það afar þægilegt í notkun.