Lýsing
Snertifrír froðuskammtari. Hendi er haldið undir skammtara til að virkja. Gengur fyrir 4 Alkaline D-Cell rafhlöðum. Hentar fyrir almenningssalerni, einnig í móttökuherbergi, skrifstofur og móttökur gististaða.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Gólfstandur á Deb touchfree skammtara
Hæð 150 cm
1 stk í kassa
Snertifrír froðuskammtari. Hendi er haldið undir skammtara til að virkja. Gengur fyrir 4 Alkaline D-Cell rafhlöðum. Hentar fyrir almenningssalerni, einnig í móttökuherbergi, skrifstofur og móttökur gististaða.