Lýsing
Öflugur klútur í glugga og speglaþrif með skrúbbvasa á einu horninu. Hægt er að nota klútinn á gluggaþvottaslár eða með höndunum. Klúturinn er mjög rakadrægur og skilur ekki eftir rákir. Klúturinn er úr bambus koltrefjum og hann má þvo í þvottavél á 60°.