Lýsing
Ph hlutlausar blautþurrkur með Aloe vera fyrir viðkvæm svæði líkamans. Má sturta niður
þar sem þurrkurnar eru lífniðurbrjótanlegar. Án alkohóls og parabena.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Blautþurrkur
40 stk í pakka
16 pakkar í kassa
Ph hlutlausar blautþurrkur með Aloe vera fyrir viðkvæm svæði líkamans. Má sturta niður
þar sem þurrkurnar eru lífniðurbrjótanlegar. Án alkohóls og parabena.