Loading...
Afþurrkunarmoppusett DT Duster
Vörunúmer: 84200900 Flokkar: , , ,

Afþurrkunarsett, moppa og grind DT Duster
Hámarkslengd 70 cm
Selt í stykkjatali

Loading...

Lýsing

Umhverfisvottað, afþurrkunarsett, moppa og grind DT Duster. Grindin er sveigjanleg og auðvelt að ná með henni inn í þröng rými, eins og bakvið ofna eða á hlutum ofan seilingar. Hægt er að setja grindina á skaft til að ná í mikla hæð. Hentar vel í þurr- og rakamoppun.
Umhverfisvotttuð vara
Moppurnar má þvo á 40°-95° og setja í þurrkara á allt að 55° hita. Mælt er með að þvo moppuna fyrir fyrstu notkun.