Loading...
Afþurrkunarmoppa á DT Duster
Vörunúmer: 84200901 Flokkar: , ,

Örtrefja afþurrkunarmoppa
Stærð 55 cm
Selt í stykkjatali

Loading...

Lýsing

Umhverfisvottuð, örtrefja afþurrkunarmoppa. Ef moppan er notuð þurr safnar stöðurafmagn í örtrefjunuim að sér rykögnunum. Moppan er með löngum hárum á annarri hliðinni og slétt á hinni, frábært verkfæri til afþurrkunar. Hentar vel í þurr- og rakamoppun.
Moppurnar má þvo á 40°-95° og setja í þurrkara á allt að 55° hita. Mælt er með að þvo moppuna fyrir fyrstu notkun.