Lýsing
Fekar nett en öflug ryksuga með 11 metra vinnuradíus. Barkann má taka af og geyma sérstaklega. Vélin er á gúmmídekkjum og mótorinn er hannaður þannig að hann ofhitnar ekki. Rafmagnssnúruna má aftengja og vefja t.d.utan um vélina eða geyma sérstaklega þegar vélin er ekki í notkun. 3 auka stútar, ásamt 2 ryksugupokum fylgja með.