Lýsing
Eyðir uppsöfnuðu kalki, ryði, sápuleyfum og öðru sem safnast gjarnan við vatnsborð salernisskálarinnar.
Má nota á postulín
Þægilegt handfang
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Kísilsteinn með haldi fyrir salernisskálar
Eyðir uppsöfnuðu kalki, ryði og sápuleyfum innan úr salernisskálum
Eyðir uppsöfnuðu kalki, ryði, sápuleyfum og öðru sem safnast gjarnan við vatnsborð salernisskálarinnar.
Má nota á postulín
Þægilegt handfang