Lýsing
Gólfþvara með snúning er tilvalin í gólfþrif á erfiðum stöðum, t.d. undir skápum eða stigum, á bakvið salerni, undir rúm eða í kringum húsgögn.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Gólfþvara með 360 °snúning
40 cm breið
Gólfþvara með snúning er tilvalin í gólfþrif á erfiðum stöðum, t.d. undir skápum eða stigum, á bakvið salerni, undir rúm eða í kringum húsgögn.