Lýsing
Sterkt og létt álskaft með skrúfgangi. Vistvænt grip.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Álskaft með skrúfgangi.
Lengd 140 cm
Þvermál 23 mm
Sterkt og létt álskaft með skrúfgangi. Vistvænt grip.