Lýsing
Uppþvottavélaþvottaefni í töfluformi. Virkar gegn fitu, matrleifum, kalkútfellingum, lit frá kaffi og tei o.fl.
Taflan er með filmu sem leysist sjálfkrafa upp í uppþvottavélinni.
Umhverfismerkt með Ecolable
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Columba uppþvottavélatöflur
100 stk í pakka
5 pakkar í kassa
Umhverfisvottað
Uppþvottavélaþvottaefni í töfluformi. Virkar gegn fitu, matrleifum, kalkútfellingum, lit frá kaffi og tei o.fl.
Taflan er með filmu sem leysist sjálfkrafa upp í uppþvottavélinni.
Umhverfismerkt með Ecolable