Lýsing
Snertifrír handþurrkuskammtari. Skammtarinn skammtar einu bréfi í einu sem aðeins notandinn kemst í snertingu við.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Handþurrkuskammtari Sensorcut hvítur
Snertifrír handþurrkuskammtari. Skammtarinn skammtar einu bréfi í einu sem aðeins notandinn kemst í snertingu við.