Lýsing
Árangursríkt hreinsiefni fyrir alla fleti sem þola vatn. Spreyið og þurrkið, þarf ekki að þurrka af með hreinu vatni. Varan er umhverfisvottuð. Lausnin er tilbúin til notkunar.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Alhreinsir Stella snabbrent – Umhverfisvænt
0,5 lítrar
6 stk í kassa
Árangursríkt hreinsiefni fyrir alla fleti sem þola vatn. Spreyið og þurrkið, þarf ekki að þurrka af með hreinu vatni. Varan er umhverfisvottuð. Lausnin er tilbúin til notkunar.