Lýsing
Hreinsirinn er ætlaður til hreinsunar á öllum eldhúsflötum þ.m.t. gólfi, og eldhúsbúnaði, þ.m.t.ryðfríu stáli. Hreinsirinn er mjög fituleysandi og góður í erfið þrif. Fyrir miðlungsþrif skal þynna vöruna en fyrir erfið þrif má nota efnið óblandað. Skolið alltaf yfirborð með hreinu vatni á eftir.
Blandist 1:4 – óblandað