Lýsing
Klútarnir eru úr blöndu af viskos og sterku pólyester. Þeir eru léttir, mjúkir, slitþolnir og rakadrægir. Henta hvort sem er fyrir líkamsþvott eða varlega þurrkun.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Líkamsþvottaklútar
60 stk í pakka
10 pakkar í kassa
Klútarnir eru úr blöndu af viskos og sterku pólyester. Þeir eru léttir, mjúkir, slitþolnir og rakadrægir. Henta hvort sem er fyrir líkamsþvott eða varlega þurrkun.