Lýsing
Hreingerningarsettið inniheldur skaft, haus og eina örtrefjamoppu. Hreingerningarlegi er hellt í skaftið, sem tekur um 0,5 lítra. Þegar þrýst er á skaftið þá sprautast hreingerningarlögurinn út.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Örtrefja moppusett með úðapumpu
Stærð 40 cm
Hreingerningarsettið inniheldur skaft, haus og eina örtrefjamoppu. Hreingerningarlegi er hellt í skaftið, sem tekur um 0,5 lítra. Þegar þrýst er á skaftið þá sprautast hreingerningarlögurinn út.