Lýsing
Lítil gólfþvottavél með keflisbursta sem hentar vel á minni svæði eins og t.d. veitingastaði, skrifstofur, og þar sem erfitt er að komast að með stærri tæki. Þurrkar bæði afturábak og áfram.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Vinnslubreidd 29 cm
Sogbreidd 32 cm
Tankur fyrir hreint vatn 2,8 litrar
Tankur fyrir óhreint vatn 5,6 lítrar
Hámarksafköst 1.015 fermetrar á klukkustund
Hljóstyrkur 68 dB
Þyngd 13 kg
Lítil gólfþvottavél með keflisbursta sem hentar vel á minni svæði eins og t.d. veitingastaði, skrifstofur, og þar sem erfitt er að komast að með stærri tæki. Þurrkar bæði afturábak og áfram.