Lýsing
Örtrefjamoppa með frönskum lás. Hentar vel í þurr-, rak- og blautmoppun.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Moppa micro með frönskum lás blá
Stærð 40 cm
Örtrefjamoppa með frönskum lás. Hentar vel í þurr-, rak- og blautmoppun.