Lýsing
Fljótandi yfirborðs sótthreinsiefni til notkunar á búnað og tæki í t.d.heilsugæslu, tannlæknaþjónustu, matvælaframleiðslu, dýralæknaþjónustu og annars sem krefst mikils hreinlætis. Efnið er pH hlutlaust og byggir á ísóprópanóli. Úðist á yfirborð og jafnvel í klút og strjúkið vandlega. Látið þorna. Ekki þarf að þrífa eftirá með vatni. Efnið mengar ekki og gefur ekki frá sér bragð.