Lýsing
12 stk.í kassa
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Bio4Fresh er 100% náttúrulegt og vistvænt lofthreinsiefni sem fjarlægir óþægilega lykt og stjórnar um leið rakastigi. Það dregur einnig úr magni ofnæmisvalda, hindrar vöxt baktería og sveppa og jónar loftið. Efnið er lyktarlaust og inniheldur engin kemísk efni.
12 stk.í kassa