Loading...
Hótelvagn Mundus 9

Sterkir og góðir hótelvagnar úr svart húðuðu áli með gráum hliðum og hillum. Margir litir og gerðir í boði.
Stærð sýniseintaks 93,3 x 58,6 x 129,1 cm. Fleiri stærðir í boði.

Loading...

Lýsing

4 snúningshjól og 5. hjólið undir miðjum vagninum sem gerir það kleyft að snúa honum á punktinum.
Hægt er að sérpanta vagnana í ýmsum stærðum, útfærslum og með miklum möguleikum á aukahlutum. Sýnishorn af vagninum er í verslun okkar í Stórhöfða.