Lýsing
Bakryksuga með lithium batteríi. Ryksugan er 350 W og mótor í A flokki. Loftflæði er 115 rúmmetrar á klukkustund.
10 lítra tankur og hljóðstyrkurinn er 60 dB.
Vélin er 34×64 cm og vegur 7 kíló.
Vinnutími vélarinnar er 65 mínútur að lágmarki á fullri hleðslu. Það tekur 2,5 klst.að fullhlaða batteríið. Hleðslustöð fylgir vélinni en einnig er hægt að kaupa auka batterí sérstaklega. Nokkrar tegundir af hausum fylgja einnig.