Lýsing
Línvagn með gráum 290 lítra polyesterpoka. Vagninn er hægt að brjóta saman svo hann tekur lítið pláss í geymslu. Vagninn er með bremsu og öll dekkin eru með 360°snúningi.
Samanbrotinn er vagninn 115 cm hár og 34 x 53 á breidd.
Umhverfisvænar og umhverfisvottaðar rekstrar- og hreinlætisvörur í Papco. Svansvottaðar vörur og vörur vottaðar með Evrópublóminu.
Línvagn úr krómuðu stáli
Hæð 103cm
Breidd 89x65cm
Línvagn með gráum 290 lítra polyesterpoka. Vagninn er hægt að brjóta saman svo hann tekur lítið pláss í geymslu. Vagninn er með bremsu og öll dekkin eru með 360°snúningi.
Samanbrotinn er vagninn 115 cm hár og 34 x 53 á breidd.