Umhverfisstefna Papco:

  • Papco hefur það að leiðarljósi að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum.
  • Papco tekur ábyrgð á umhverfismálum í allri starfsemi fyrirtækisins og ber virðingu fyrir umhverfi og náttúru landsins.
  • Papco vinnur reglulega að umbótum í umhverfismálum og fylgir þar gildandi lögum og reglum.

Markmið Papco:

  • Að hafa jákvæð áhrif á umhverfið og samfélagið með ákvarðanatöku sinni og þjónustu.
  • Starfa samkvæmt þeim reglum og lögum sem gilda um umhverfismál og umhverfisvernd á Íslandi.
  • Að bjóða uppá fjölbreytt vöruúrval með vottuðum umhverfismerkjum og vörur sem eru síður skaðlegar fyrir umhverfið.
  • Taka tillit til umhverfissjónarmiða við innkaup og flutninga á vörum.
  • Taka virkan þátt í flokkun og endurvinnslu úrgangs og lágmarka úrgang og matarsóun.
  • Reyna eftir fremsta megni að notar eingöngu umhverfisvænan pappír.
  • Efla umhverfisvitund starfsmanna og hvetja þá virkra þátttöku í umhverfismálum.
  • Að mæta þörfum viðskiptavinarins í umhverfismálum og auðvelda þeim að velja umhverfisvænni vörur.
  • Upplýsa og fræða viðskiptavini um hvernig lágmarka megi áhrif hreinlætisvara á umhverfið.
X