SÓTTVARNAPAKKI PAPCO

Ertu í sóttkví eða einangrun?
Fyrir þá sem eru í sóttkví, einangrun og alla sem umhugað er um almennar sóttvarnir gegn Covid.
Verslaðu heima og nýttu þér fría heimsendingu.
Pantaðu í gegnum papco@papco.is eða í síma 587-7788

Sóttvarnapakkinn
-
- Sótthreinsir 750 ml
- Örtrefjaklútur
- Sótthreinsandi sápa 485 ml
- Isolda handáburður 100 ml
- Sótthreinsiklútar 30 stykki
- 20 andlitsgrímur 3ja laga
- Handspritt Papco (75%) 600 ml
- 100 plasthanskar sterkir L
Verð 9.900.- m/vsk.
Enginn sendingarkostnaður
Við afhendum pakkann fyrir utan heimili þitt. Þú færð sent sms þegar varan er komin.
Allir okkar bílstjórar eru með grímu, hanska og spritta hendur vandlega á milli sendinga. Við leggjum okkur fram við að tryggja hámarks öryggi við afhendingu.
Persónulegar sóttvarnir
Hjá Papco er fjölbreytt úrval af vörum til persónulegrar sóttvarna.
Pantaðu þínar sóttvarnir hjá okkur og við komum þeim til þín.
Pantaðu í gegnum papco@papco.is eða í síma 587-7788
