FJÁRAFLANIR

Við hjá Papco fyrirtækjaþjónustu höfum í áraraðir boðið upp á vörur til fjáröflunar fyrir íþróttafélög, skóla og félagasamtök með góðum árangri. Auk hefðbundinna pappírsvara bjóðum við upp á vinsælar söluvörur eins og lakkrís, harðfisk, kerti og fleira.
Endilega vertu í sambandi við okkur ef þú ert á leið í fjáröflun


