Hrein snilld fyrir reksturinn
Fyrirtækjaþjónusta
Á síðustu árum hefur Papco rutt sér til rúms á fyrirtækjamarkaði og aukið vöruúrvalið til muna til að mæta þörfum viðskiptavina.
Fyrirtækjaþjónusta Papco
Fyrirtækjaþjónusta Papco sér um sölu á hreinlætis- og rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnana. 
Í vöruvali má finna t.d.hreinlætispappír, servíettur, hreinsiefni, plastpoka, einnota umbúðir, hótelvörur og fleira. 
  
Papco er aðili að rammasamningum Ríkiskaupa í hreinlætisvörum og plastpokum og sinnir sölu og þjónustu til margra stofnana og sveitarfélaga. 
Einnig hefur Papco verið umfangsmikið í sölu til t.d.veitingastaða og hótela og er fyrirtækið fyrsta og eina fyrirtækið á Íslandi til að fá umhverfisvottun Evrópublómsins á framleiðsluvörur. Papco býður heildarlausnir á betra verði.    
Aðrar vörur
Á heimasíðunni er tilgreint það helsta í vöruvali Papco, rétt er að benda á að við höfum upp á margt annað að bjóða eins og t.d.klúta, moppur, bursta, ræstingavagna, kerti, ljósritunarpappír og margt fleira, vinsamlega hafið samband við sölumenn okkar í síma 587-7788 og fáið upplýsingar ef þið sjáið ekki hér það sem ykkur vantar.

Vörulisti fyrirtækjasviðs Papco
HÉR FINNUR ÞÚ OKKUR
REYKJAVÍK
Stórhöfða 42
110 Reykjavík
Sími: 587 7788
papco@papco.is

Opnunartími verslunar:
Mánudag - fimmtudag
08:00 - 17:00
Föstudag
08:00 - 16:00
AKUREYRI
Austursíða 2
603 Akureyri
Sími: 462-6706

Opnunartími verslunar:
08:00 - 16:00
Alla virka daga
EGILSSTAÐIR
700 Egilsstaðir
Sími: 660-6718